Fréttastofan

Nýjustu tíðindi frá vinum þínum hjá Frama

Á þessu nýja námskeiði Frama deilir Bubbi Morthens með þér öllu því helsta sem tengist lífi tónlistarmanns og því að koma fram. Á námskeiðinu fjallar hann meðal annars um: Að ná árangri: Hvernig nýtir maður mótlæti sem eldsneyti? Hvernig viðheldur maður bæði ástríðu og aga í því sem maður...

LESA FÆRSLU

Á þessu námskeiði fer Birgir Leifur yfir atriðin sem þarf að æfa upp til að bæta sig í golfinu. Hann fer meðal annars yfir: Uppstillingu sveiflu: Hvernig stillir maður sér rétt upp fyrir sveiflu? Hvernig á gripið að vera? Aftursveifla og framsveifla: Hvað er gott að hafa í huga fyrir hvora...

LESA FÆRSLU

Á nýjasta námskeiði Frama talar Hlynur Andrésson um allt það helsta sem gott er að vita um hlaup. Hann fer meðal annars yfir: Markmiðasetning: Hvaða mismunandi gerðir markmiða er hægt að setja sér í hlaupum og hvernig fylgir maður þeim eftir? Hlaupatækni: Hvaða hluti er gott að hafa í huga...

LESA FÆRSLU

Í nýjasta námskeiði Frama kennir Sæja þér innanhússhönnun. Sæja útskrifaðist sem innanhússhönnuður árið 2011 og rekur sína eigin hönnunarstofu. Á námskeiðinu fer hún meðal annars yfir eftirfarandi atriði: Hönnun algengra rýma: Hvað er gott að hafa í huga við hönnun eldhúss, baðherbergis,...

LESA FÆRSLU

Í nýjasta námskeiði Frama kennir Yrsa Sigurðardóttir þér að skrifa skáldsögu. Yrsa Sigurðardóttir er ein af fremstu glæpasagnahöfundum Íslands og þótt víðar væri leitað. Á námskeiðinu fer hún meðal annars yfir eftirfarandi atriði: Sköpunarferlið: Hvernig fær maður innblástur og hugmyndir til...

LESA FÆRSLU

Í nýjasta námskeiði Frama kennir Magnús Scheving þér að hugsa stórt. Magnús er einn farsælasti frumkvöðull á Íslandi. Hann stofnaði Latabæ árið 1992 og bjó þar til eina vinsælustu barnaþætti heims, en hundruðir milljóna fjölskyldna hafa horft á þættina í yfir 180 löndum. Hann er jafnframt...

LESA FÆRSLU

Á þessu námskeiði lærum við um bókhald og um leið grunnatriðin í rekstri fyrirtækja. Bókhald er notað til þess að taka saman fjármálgögn og birta yfirlit um stöðu og gengi fyrirtækja. Þessi yfirlit eru síðan notuð þegar taka þarf mikilvægar ákvarðanir um framtíð fyrirtækisins. Þessar ákvarðanir...

LESA FÆRSLU

Google Analytics er vinsælasta vefmælingartól heims og er notað á yfir 50 milljón vefsíðum. Það er nauðsynlegt fyrir alla þá sem sjá um vefsíður að hafa yfirsýn yfir notkun þeirra og virkni. Þess vegna erum við hjá Frama spennt að kynna nýtt námskeið þar sem kennt er á Google Analytics. Eftir...

LESA FÆRSLU

Í nýjasta námskeiði Frama kennir Halldór Baldursson þér að teikna. Halldór hefur komið víða við og mundað pennann í margvíslegum verkefnum síðustu áratugina. Hann hefur myndskreytt á annað hundrað barna- og kennslubóka, skapað eftirminnilegar auglýsingar auk þess að teikna þúsundir hárbeittra...

LESA FÆRSLU

Í nýjasta námskeiði Frama kennir Baldur Kristjáns þér ljósmyndun. Baldur er einn af þekktustu ljósmyndurum þjóðarinnar en hann hefur einnig getið sér gott orð erlendis með ljósmyndum í blöðum á við New York Times og Der Spiegel. Þá hefur hann unnið með mörgum af þekktustu vörumerkjum heims á...

LESA FÆRSLU