Excel grunnnámskeið
Lærðu algengustu formúlurnar ásamt vinnslu, greiningu og framsetningu gagna
Skaraðu fram úr
Excel kunnátta nýtist í öllum störfum. Undirbúðu þig fyrir framtíðina og vertu eftirsóttari starfskraftur.
Allir geta lært
Excel er bæði einfalt og aðgengilegt til að læra. Aldur eða reynsluleysi er engin afsökun.
Lægsta mögulega verð
Með því að kenna á netinu getum við boðið lágt verð. Þá greiða flest stéttarfélög stærstan hluta námskeiðsgjaldsins.
Excel grunnnámskeið
Lærðu algengustu formúlurnar ásamt vinnslu, greiningu og framsetningu gagna. Innifalið eru 12 fyrirlestrar, innra net þar sem þú getur spurt og skírteini þegar þú klárar.
Skráðu þig hér
Fyrir hverja er námskeiðið?
Námskeiðið hentar vel fyrir þá sem
- Vilja eiga auðveldara með að skoða og greina gögn
- Vilja verða betri starfskraftar og auka afköstin í vinnunni
- Eru spenntir að bæta við sig nýrri þekkingu og hæfileikum
Hvað mun ég læra?
Þegar þú lýkur námskeiðinu munt þú kunna
- Að nota vinsælustu formúlurnar í Excel
- Að greina gögn á fljótlegan hátt
- Að nýta Excel kunnáttuna til að standa þig betur í starfi
12 fyrirlestrar | Aðstoð innifalin
Kennarinn svarar spurningum inn á lokuðu spjallsvæði sem er innifalið með námskeiðinu.
Námskeiðið er kennt á netinu. Þú getur byrjað hvenær sem er og klárað það á þínum hraða.
Styrktu ferilskrána
Þegar þú hefur lokið við námskeiðið færðu útskriftarskírteini sem staðfestir það sem þú lærðir.
Þú getur notað skírteinið til þess að sýna núverandi eða verðandi vinnuveitanda þínum eða sett staðfestinguna á ferilskrána þína.