Halldór Baldursson skopmyndateiknari kennir þér að teikna í 20 fyrirlestrum. Hann fer meðal annars yfir eftirfarandi atriði:
Námskeiðið er kennt á netinu og þú færð aðgang að öllu efninu um leið og þú skráir þig. Þú getur spurt Halldór spurninga inni á lokuðu spjallsvæði sem er innifalið með námskeiðinu.
Vefnámskeið í teikningu. Innifalið eru 20 fyrirlestrar, innra net þar sem þú getur spurt og skírteini þegar þú klárar.
Halldór
Halldór Baldursson hefur komið víða við og mundað pennann í margvíslegum verkefnum síðustu áratugina, hann hefur myndskreytt á annað hundrað barna- og kennslubóka, skapað eftirminnilegar auglýsingar auk þess að teikna þúsundir hárbeittra skopmynda. Halldór er líklega þekktastur fyrir skopmyndir sínar sem birst hafa í mörgum dagblöðum landsins. í dag vinnur Halldór sem skopmyndateiknari Fréttablaðsins auk þess að kenna ýmis námskeið við Myndlistaskólann í Reykjavík.
Fyrir störf sín hefur Halldór unnið til margs konar verðlauna og viðurkenninga. Bækur sem Halldór hefur myndskreytt hafa meðal annars hlotið bæði Íslensku bókmenntaverðlaunin og Íslensku barnabókaverðlaunin. Þá hefur hann fengið margar viðurkenningar frá Félagi íslenskra teiknara í flokki myndskreytinga.
Námskeiðið hentar öllum sem:
Eftir námskeiðið munt þú geta:
Spurðu spurninga inni á lokuðu spjallsvæði sem er innifalið með námskeiðinu.
Námskeiðið er kennt á netinu. Þú getur byrjað hvenær sem er.
Þegar þú hefur lokið við námskeiðið færðu útskriftarskírteini sem staðfestir það sem þú lærðir.
Þú getur notað skírteinið til þess að sýna núverandi eða verðandi vinnuveitanda þínum eða sett staðfestinguna á ferilskrána þína.