Guðrún Sóley kennir þér allt um mataræði grænkera í 19 fyrirlestrum. Hún kennir þér að:
Auk fyrirlestranna fylgja með námskeiðinu uppskriftir að grænkeraréttum sem þú getur eldað heima hjá þér og leslisti svo þú getir kafað dýpra í efnið.
Námskeiðið er kennt á netinu og þú færð aðgang að öllu efninu um leið og þú skráir þig. Þú getur spurt Guðrúnu Sóleyju spurninga inni á lokuðu spjallsvæði sem er innifalið með námskeiðinu.
Innifalið eru fyrirlestrar, uppskriftir, spurningasvæði, leslisti og útskriftarskírteini þegar þú klárar.
Guðrún
Guðrún Sóley hefur verið áberandi talsmaður grænkera-mataræðisins á Íslandi. Hún er höfundur bókarinnar Grænkerakrásir Guðrúnar Sóleyjar: vegan uppskriftir fyrir mannúðleg matargöt, sem kom út árið 2018. Þar má finna fjölda uppskrifta auk heilræða um grænkera-mataræðið.
Guðrún Sóley starfar sem sjónvarpskona á RÚV. Þar útbjó hún m.a. grænkera-útgáfur af vinsælum grillréttum í þáttaröðinni Sumarið síðastliðið sumar. Þá hefur hún haldið fjölda námskeiða í eldamennsku á síðustu árum.
Námskeiðið hentar öllum sem:
Eftir námskeiðið munt þú geta:
Guðrún Sóley spjallaði við okkur um allt sem tengist vegan. Hlustaðu hér til að fá betri mynd af því sem hún fjallar um á námskeiðinu.
Spurðu spurninga inni á lokuðu spjallsvæði sem er innifalið með námskeiðinu.
Námskeiðið er kennt á netinu. Þú getur byrjað hvenær sem er.