Yrsa Sigurðardóttir er ein af fremstu glæpasagnahöfundum Íslands og þótt víðar væri leitað. Á námskeiðinu fer hún meðal annars yfir:
Námskeiðið er kennt á netinu og þú færð aðgang að öllu efninu um leið og þú skráir þig. Þú getur spurt spurninga inni á lokuðu spjallsvæði sem er innifalið með námskeiðinu.
Vefnámskeið með Yrsu Sigurðardóttur. Innifalið eru 17 fyrirlestrar, innra net þar sem þú getur spurt og skírteini þegar þú klárar.
Yrsa Sigurðardóttir
Yrsa Sigurðardóttir er ein af fremstu glæpasagnahöfundum Íslands og þó víðar væri leitað. Auk þess að vera á metsölulistum hver jólin eftir öðrum, hefur hún hlotið fjölda verðlauna fyrir skrif sín, þar á meðal Blóðdropann, íslensku glæpasagnaverðlaunin sem hún hlaut í þriðja skiptið í vetur. Bækur hennar hafa jafnframt verið þýddar á yfir 30 tungumál og selst í yfir fimm milljónum eintaka.
Þrátt fyrir að vera þekktust fyrir glæpasögur sínar hefur hún sömuleiðis fengið lof fyrir barnabækur sínar og meðal annars hlotið íslensku barnabókaverðlaunin. Gagnrýnendur eru á einu máli um að bækur Yrsu séu vel upp byggðar, frumlegar og skemmtilegar. Í gegnum árin hefur Yrsa fínpússað aðferðir sínar og miðlar þeim til nemenda Frama á þessu námskeiði.
Námskeiðið hentar öllum þeim sem ...
Þegar þú lýkur námskeiðinu munt þú skilja:
Spurðu spurninga inni á lokuðu spjallsvæði sem er innifalið með námskeiðinu.
Námskeiðið er kennt á netinu. Þú getur byrjað hvenær sem er.
Þegar þú hefur lokið við námskeiðið færðu útskriftarskírteini sem staðfestir það sem þú lærðir.
Þú getur notað skírteinið til þess að sýna núverandi eða verðandi vinnuveitanda þínum eða sett staðfestinguna á ferilskrána þína.